INNBLÁSTUR AÐ AUSTAN 

Eastfjord er hönnunarmerki frá Austfjörðum innblásið af því fallega landslagi og menningu sem svæðið hefur upp á að bjóða.

 

Sýn Eastfjord er að bjóða upp á hágæða hönnunarvörur til fólks víðsvegar um heiminn. Fyrir okkur eru engin takmörk. Við hugsum líkamlegt og stafrænt.

Markmið Eastfjord er að kynna hina einstöku náttúrufegurð og menningu Austurlands í gegnum vöruframboð og samskipti á stafrænum miðlum.